Kynningarefni Fyrir Internetið!
Möguleikar einstakliknga og smærri fyrirtækja til að gera sig sýnilega á annars yfirfullum markaði hefur aldrei verið betri en nú.
Það er fyrst og fremst að þakka vinsældum samskiptamiðlanna. Að vafra á netinu og skoða samskiptamiðlana er ein aðal afþreying almennings í dag.
Samhliða því fjölar aðferðum til að ná til fólksins þar.
Rafræn Tímarit
Rafræn tímarit hafa yfir sér blæ nýjungar. Þau hafa kosti umfram heimasíður og myndbönd sem felast í því að þau eru gagnvirk. Fólk grípur til aðgerða og flettir. Það heldur áfram að fletta aftur á öftustu síðu. Á leiðinni er margt í boði sem lesandinn smellir á og skoðar nánar.
Myndir & Myndbönd
Það er stundum sagt að myndir segi meira en þúsund orð. Það á einnig við um myndbönd og líklega ná myndbönd enn betur til áhorfenda vegna hreyfinga sem grípur athygli áhorfandans. Þá gerir tónlist og talað mál sitt til að fanga athyglina. Við gerum flott auglýsingamyndbönd!
Samskiptamiðla Vöktun
Markaðssetning á samskiptamiðlum er vannýtt gullnáma. Fólk dvelur á samskiptamiðlunum klukkustundum saman á hverju degi. Áreitið er einnig mikið. Þess vegna er liðin sá sælutími þegar hægt var að fela einhverju starfsmann í fyrirtækinu að uppfæra samskiptamiðlana. Nú er þetta orðið fag. Mögulelikarnir eru gríðarlegir en þeir liggja ekki ljósir fyrir. Það þarf kunnáttu til!
HEIMASÍÐUGERÐ!
Við leggjum áherslu á að gera nýtískulegar, snyrtilegar og notendavænar heimasíður! Heimasíða er markaðstæki og ætlað að auðvelda aðgengi að upplýsingum um vörur og þjónustu fyrirtækja. Það markmið skilar sér í heimasíðunum okkar!
AUGLÝSINGA & KYNNINGARMYNDBÖND
Við erum sterkir í auglýsingahönnun og myndbandagerð! Við sjáum um hönnun og hugmyndavinnu, myndvinslu og tónlist.
Engin vara er fullgerð fyrr en þú segir stopp!
RAFRÆN TÍMARIT
Við hönnum Rafræn Tímarit, til kynningar á vörum og starfsemi fyrirtækja.
Rafræn tímarit hafa marga kosti framyfir heimasíður og myndbönd. Einn stóru kostanna er sá að fólk heldur áfram að fletta aftur á öftustu síðu.
Samfélagsmiðla Vöktun!
Hvað er Samfélagsmiðla Vöktun og Af Hverju Þú Þarft Hana?
Ef við tökum Facebook og Instagram til dæmis. Þá eru möguleikarnir til að skapa virka þátttöku notendanna nánast ótæmandi.
Virk umsjón með samskiptamiðlum krefst þekkingar á möguleikunum og reynslu af notkun þeirra ef árangur á að nást.
Hvað Segja Viðskiptavinirnir!
Ég hef keypt nokkur tímarit og aðra þjónustu af Ólafi og hans fyrirtæki. Ég hef mætt mikilli fagmensku, vandvirkni og hjálpsemi. Aðili sem ég get hiklaust mælt með.
Sallý Magg
Ég pantaði 40 blaðsíðna vörubækling og get borið vitni um fljóta og góða þjónustu. Vandvirkni og mikil þekking á viðfangsefninu.
Guðmundur Svavarsson
Við höfum bæði keypt tímarit til kynningar á vefverslunini okkar og í framhaldi af því gerðum við samning um umsjón með facebook síðunni okkar þar sem þeir hafa sett inn flott myndefni og myndbönd.
Nordika.is Verslunarfélag
Hvernig Kynnir Þú Þína Starfsemi?
Þegar þú flettir þessu sýnishorni skaltu hafa í huga hvernig tímarit eins og þetta getur komið að
notum fyrir þinn rekstur eða starfsemi.
Hverskonar Starfsemi Stundar Þú?
Þegar þú flettir blaðinu hér fyrir neðan muntu eflaust sjá fyrir þér hvort þitt fyrirtæki sómir sér vel í svona kynningu!
Þjónustan Okkar Hentar Fyrir…
Halaskoðun!
Verktakar!
Ævintýraferðir
Fasteingir!
Verslanir!
Viðburðir!
Sérfag!
Bæjarfélög!
Bæklingar!